Amplitude (2020)

4.490 kr
Fjöldi

Spennandi og líflegt rauðvín

Amplitude er spennandi og líflegt suður franskt vín með bæði þyngd og fínleika. Það er ákaft vín með ríkjandi ilm af kryddi og rauðum berjum (jarðarberjum), sætum kirsuberjum og lakkrís. Ampltiude er safaríkt og silkimjúkt á bragðið með mjúku tannín og viðvarandi eftirbragði.

Mikið af jarðarberjum, sætum kirsuberjum og finnskum lakkrís. Safaríkt á bragðið með meðalstyrk. Glæsilegt suðurfranskt vín með bæði þyngd og fínleika, einstaklega rammað inn af mjúkri tannínsýru. Amplitude hentar til dæmis vel með grænmetisréttum með chili og krydduðum kjötréttum.

Framleiðandinn

Uppruni YVAN & CO er ástríða. Ástríða fyrir víni, fyrir vínviðnum og fyrir góðum hlutum og viljum við miðla henni í gegnum YVAN & CO. Við viljum deila henni með sem flestum og þess vegna viljum við afhelga vín og gera það aðgengilegt öllum.

Yvan&Co leggur mikið upp úr umhverfinu og vinnur því mjög sjálfbært. Allt frá korknum til vínhylkisins er gert eins sjálfbært og hægt er. Til dæmis er meðalþyngd tómrar vínflösku um það bil 500 g. Yvan&Co er með sérstakar flöskur sem vega aðeins 395g.

Vínpörun

  • Nautakjöt
  • Lambakjöt
  • Svínakjöt
  • Vegetar

Upplýsingar

  • Land: Frakkland
  • Svæði: Languedoc
  • Þrúga: Syrah (84%), Carignan (6%), Caladoc (5%) & Cabernet Sauvignon (4%)
  • Árgerð: 2020
  • Áfengismagn: 14,5 %
  • Vínið er lífrænt og vegan